Setningar


Hér safna ég setningum og gullkornum héðan og þaðan svo ég gleymi þeim ekki.

“You should never be ashamed to admit you have been wrong. It only proves you are wiser today than yesterday”
― Jonathan Swift

“We don’t rise to the level of our expectations, we fall down to the level of our training”
― Archilochus

"Lífið er ekki fyrir alla"
― Gyrðir Elíasson

"He has no enemies, but is intensely disliked by his friends."
― Oscar Wilde
 
"Og það er bara lífið, að vesenast eitthvað."
― Jónas Guðlaugsson

"Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við það sem bærðist innra með mér, eða hvernig ég gæti fengið það skilið. Í sköpunarferlinu næ ég að skýra eitthvað fyrir sjálfri mér, það ósýnilega verður haldbært í tónum og orðum, í smástund er ég hólpin. Og sársauki verður að fegurð og þakklæti eða fagurt augnablik fær að lifa að eilífu fyrir mér í lagi."
―  Kristín Anna Valtýsdóttir

"We can't take people further than we have travelled ourselves."
―  Carl Jung

"Ég geri mitt og þú gerir þitt. Ég er ekki í þessum heimi til að lifa eins og þú vilt og þú ert ekki í þessum heimi til að lifa eins og ég vil. Þú ert þú og ég er ég og náum við saman er það fallegt. Ef ekki þá er ekkert við því að gera."
―  Fritz Perls

"Leiðindi, reiði, sorg eða hræðsla eru ekki hluti af þér, ekkert persónulegt. Þetta er allt saman bara hugarástand. Það kemur og fer. Ekkert sem kemur og fer ert þú."
―  Eckhart Tolle

"Ástin er hin eina sanna rútina, eilíf endurtekning hins sama, þar sem hið gamla verður sífellt og án afláts nýtt."
―  Halldór Armand Ásgeirsson, úr hugleiðingum um Groundhog day

"Hann horfði á eigin sál í gegnum sjónauka. Það sem virtist vera óskapnaður sá hann og færði öðrum sem glæsilega festingu og hann opnaði meðvitundinni heima innan heimanna."
―  Anniela Jaffe, formáli af ævisögu Carl Jung

"Því minna sem ég veit um sjálfan mig, því meiri skyldleika finn ég við fyrirbærin, plöntur, dýr, ský, dag og nótt og það sem er eilíft í manninum. Fjötrunin sem aðskildi mig frá heiminum hefur nú tekið sér ból í sjálfum mér og hefur mótað óvæntan ókunnugleika við sjálfan sig."
― Carl Jung

"Weak people need morality, inhibitions, and laws because they are not strong enough to live in the fullness of life."
― Nietzsche

"Þú verndar aðeins það sem þú elskar, þú elskar aðeins það sem þú þekkir. Þú þekkir aðeins það sem þér er kennt.“
― Einkunarorð Guðmundar Páls Ólafssonar (veit ekki hvort hann samdi)

"What can be asserted without evidence can be dismissed without evidence."
― Christopher Hitchens

"People are overthinking this life shit."
― Louis CK

"The objective is not to create a work of art. The object should be to get in the frame of mind that makes art inevitable.“
― Robert Henri

“A painter must think of everything he sees as being there entirely for his own use and pleasure.”
― Lucian Freud

"Talent hits a target no one else can hit. Genius hits a target no one else can see."
― Arthur Schopenhauer

"Be who you are and say what you feel, because those who mind don´t matter, and those who matter don´t mind."
―  Bernard M. Baruch

"Do what you can, with what you have, where you are."
―  Theodore Roosevelt

"Vistfræðilega hugsun er einnig að finna í hinni yndislegu straðreynd um "netið". Allir lifandi hlutir eru netið, einnig allir dauðir hlutir, öll búsvæði sem samanstanda af lifandi og dauðum hlutum- eru netið. Við vitum meira en nokkru sinni fyrr hvernig öll lífsform hafa mótað jörðina (hugsið um olíu, um súrefni- fyrstu náttúruhamfarirnar sem ullu loftslagbreytingum). Við keyrum um og brennum í leiðinni krömdum risaeðlum. Járn er að mestu hliðarafurð úr efnaskiptum baktería. Líka súrefni. Fjöll geta verið úr skeljum og steingerðum bakteríum. Dauðinn og netið fara einnig saman í öðrum skilningi, vegna þess að náttúruval felur í sér útdauða."
―  Timothy Morton

"Mundu það, að þegar þú ert dauður, þá veistu ekki af því. Það er aðeins sársaukafullt fyrir aðra. Sað sama á við þegar þú ert heimskur."
―  Ricky Gervais

Hér kemur ein sem er bara of góð á ensku til þess að maður fari að eyðileggja hana með þýðingu:
"I woke up one morning, and all of my stuff had been stolen and replaced by exact duplicates."
―  Steven Wright

"Heimurinn skilur mig ekki og ég skil ekki heiminn, þess vegna hef ég dregið mig í hlé frá honum"
―  Paul Cézanne

"Það er vel þekkt að markaðurinn gefur ekki marga valkosti, sem sumir hverjir, gætu skipt öllu máli í dag. Sem dæmi, þá  gefur markaðurinn þér frelsi til að velja eina bíltegund fram yfir aðra. En markaður gefur þér ekki kost á því að ákveða að eiga ekki bíl, en notast frekar við almenningssamgöngur. Það er bara ekki valkostur í markaðshagkerfi. Það er eitthvað sem samfélög ákveða, um það snýst lýðræði og samfélagsleg samstaða og samhjálp. Að fólk byggi upp stofnanir í þágu almennings. En það er einmitt líka bein ógnun við valdakerfi og yfirráð."
― Noam Chomsky

"Búðu til þína eigin biblíu. Leitaðu að og safnaðu saman öllum þeim setningum og orðum sem í þín eyru hafa hljómað eins og tær lúðraþytur."
―  Ralph Waldo Emerson

“Nowadays, you can do anything that you want—anal, oral, fisting—but you need to be wearing gloves, condoms, protection.”
― Slavoj Žižek

"Sannleikurinn er undarlegri en skáldskapur, en það er vegna þess að skáldskapur er skuldbundinn til að halda sig við möguleikann; Sannleikurinn ekki".
― Mark Twain

"Flest fólk er ekki það sjálft. Hugsanir þeirra eru skoðanir annara, líf þeirra skopstæling og ástríður þeirra tilvitnanir."
― Oscar Wilde

"Fúsleiki okkar til að þjást af sektarkennd, vegna ógna sem steðja að náttúrunni, er furðu sterkur. Við viljum finna fyrir sektarkennd, því ef við erum sakbitin, þá veltur þetta allt á okkur. Við togum í spottana í hamförum náttúrunnar, þannig getum við líka bjargað sjálfum okkur, bara með því að breyta lífi okkar. Það sem er hinsvegar erfitt fyrir okkur að sætta okkur við (sérstaklega hér á vesturlöndum), er að við höfum verið smættuð í það hlutverk að vera passífir áhorfendur sem sitja bara og fylgjast með hver örlög okkar verða. Til að komast frá þessu getuleysi tökum við þátt í örvæntingafullum og öfgafullum aðgerðum. Við endurvinnum gamlan pappír, kaupum lífrænan mat, kaupum sparperur- bara til að ganga úr skugga um að við séum að gera eitthvað. Við leggjum okkar af mörkum, rétt eins og fótboltaáhugamaðurinn sem situr fyrir framan sjónvarpið heima hjá sér öskrandi og hoppandi, í þeirri trú að það muni hafa einhver áhrif á leikinn."
―  Slavoj Žižek

"Fólk krefst málfrelsis sem umbun fyrir hugsanafrelsi, sem það notar eiginlega aldrei."
― Søren Kierkegaard

“You're out of your element Donny!!” (Það má ekki þýða þessa)
― Walter - Big Lebowski

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Negri í Þistilfirði

Bikarmót #1 - 2023 - Recap