Færslur

Sýnir færslur frá janúar, 2014

-7

Mynd
Mér fannst ég eiga eitthvað óklárað. Guðrúnu fannst hún reyndar líta út eins og gamall karl á myndinni og svo er hún pínu appelsínugul. Það er allt í lagi. Skuggarnir eru eiginlega öfugir og ég nota heita og kalda liti kolvitlaust þarna. Hefði þurft að hugsa betur áður en ég byrjaði og þarf að lesa mig aðeins meira til.

0

Mynd
Jæja þá er árið búið!!!! Reyndar kláraðist það 23. janúar en ég ruglaðist eitthvað í talningunni. Ég ætla því að láta þetta vera síðasta póstinn í þessari eins árs seríu. Ég veit ekki hvað tekur við en í aðra röndina langar mig að læra meira, ekki bara af sjálfum mér. Myndirnar sem ég enda á eru annarsvegar ég og Brynleifur í göngutúr og svo ég að giftast yndislegustu konu í heimi. Ég gerði svokallaðar contour teikningar þar sem ég lyfti aldrei blýantinum. Ég var ánægður með útkomuna en málningarvinnan er ekki alveg jafn góð, sérstaklega ekki gleraugun. Ég kenni pappírnum um það að hluta til (en ekki hvað).

3

Mynd
Gerði eina stóra mynd með stórum pensli.

4

Mynd

5

Mynd
Fór upp í heiði í dag og sá þetta. Þetta var ekki svona, heldur alveg eins

6

Mynd

7

Mynd
Það endar ekki alltaf vel þegar maður veit ekki hvert maður er að fara í upphafi

8

Mynd
Þetta Laugafellsæði fer nú að verða þreytt

9

Mynd
Ég hélt ég gæti eitthvað bætt Laugafellsmyndina frá því í gær og gerði aðra tilraun. Ég held að hún sé bara verri. Ég reyni örugglega enn og aftur

10

Mynd
Útihús við Laugafell. Þarna lék maður sér sem barn. Nú á þetta maður sem ekki sinnir þessu og allt grotnar niður.

11

Mynd
Á veiðum í Småland

12

Mynd
Krot dagsins

13

Mynd
Grámóskulegt í dag. Endalaus bleyta og rok. Svei

14

Mynd
Ég er búinn að mála 4 myndir síðustu 2 daga. Þær verða ekki birtar hér. Ekki strax allavega

15

Mynd

16

Mynd

17

Mynd

18

Mynd

19

Mynd
Einhverjar fjallapælingar

20

Mynd
2 póstkort. Húsið okkar og Västerås en gang til. Ein andlitsmynd líka

21

Mynd
Enn ein tilraun. Öðruvísi pappír - sömu mistök

22

Mynd
Flækti myndina frá í gær allt of mikið. Var lengi og ofmálaði margfalt. Eyðilagði hana svo meira eftir ég tók myndina. Well. Hin er skárri

23

Mynd
Þessi verður máluð á morgun. Stór mynd frá Västerås . Grófur Waterford pappír og blýpenni

24

Mynd
Skissa frá Västerås

25

Mynd
Arlanda í gær. Það var erfitt að hemja sig að fara ekki með penna í flugvélamyndina til að styrkja hana en ég ákvað að leyfa henni að vera

26

Mynd
Lítil skissa fyrir stærra málverk

27 (teiknað í gær)

Mynd

28

Mynd

29

Mynd

30

Mynd

31

Mynd
Gleðilegt nýtt ár