Færslur

Sýnir færslur frá október, 2013

93

Mynd
Myndin var teiknuð út í loftið án fyrirmyndar. Umræður um Kálfshamarsvík í Kiljunni hrærðu þó upp í hausnum á mér. Þar væri gaman að mála.

94

Mynd
Skissa af einhverju fjalli.

95

Mynd

96

Mynd
Þessi er dirty eða muddy. Þeir sem mála með vatnslitum skilja það eflaust

97

Mynd
Rjúpnaskissa. Var eiginlega betri án lita held ég

98

Mynd
Enn meiri vatnslitir á skissupappír. Eftirhermumynd

99

Mynd
Skánskur gæsamorgun sem ég fór aldrei. Krassblað - enda útkoman ágæt, sem er typískt. Reyndi að ná fram vetrar og kuldastemmningu með cadmium- gulum himni. Held það hafi heppnast ágætlega

100

Mynd
Er alveg tómur og vantar innblástur

101

Mynd
Lagt á 101

102

Mynd
Hús skáldkonunnar.

103

Mynd

104

Mynd
Productive day.

105

Mynd

106

Mynd
Naív mynd af Belg án fyrirmyndar

107

Mynd

108

Mynd
Það er margfalt auðveldara að mála eftir öðru málverki en ljósmynd. Sennilega er það mesta æfingin, að einfalda. Þetta er gert í flýti á ódýran skissupappír og lítur ágætlega út. Formyndin er eftir breska vatnslita- imlressionistann Edward Wesson.

109

Mynd
Útsýnið í morgun á krotpappír. Munurinn á skissu og málverki er ekki alltaf greinilegur. Þetta er þó skissa, enda pappírinn mjög ódýr og lélegur. Það sér maður þegar maður er með myndina fyrir framan sig. Það er samt oft svo gott að fría sig aðeins upp og bara krota eins og maður eigi lífið að leysa. Þá verður allt svo smooth. Málaði myndina svo eftir að það var komið myrkur og mundi þá ekki hvort þakið hjá Steinda væri hvítt eða svart? Valdi vitlausan lit. Sumir segja að maður hafi ekki séð heiminn fyrr en maður byrjar að mála. Það er nokkuð til í því. Hvað eru t.d margir gluggar á framhlið hússins sem þú ert í? Hvernig er þakskegggið á litin? Hvað eru margir gluggar á hliðinni á Reykjahlíðarkirkju eða á húsinu hjá ömmu þinni?

110

Mynd

111

Mynd
Einhver tilraun með himinn. Wesson eftirmynd.

112

Mynd
Var búinn að reyna og reyna að mála. Reif 3 myndir og varð skapvondur. Það er ekki tilgangurinn með þessu. Teiknaði aðeins í staðinn

113

Mynd

114

Mynd
Það er merkilegt, að eftir 250 skissur, málverk og teikningar, þá er ég aðeins ánægður með c.a 2 málverk og 1 blýantsteikningu. Þetta er hinsvegar undirbúningur fyrir málverk sem ég er með í vinnslu- sem verður vonandi 3. málverkið sem ég verð ánægður með.

115

Mynd

116

Mynd
Einhverjar furðulegar tilraunir. Á geggjaðan himinn á lager.

117

Mynd
Gæsaskissa frá í gær

118

Mynd
Hinn hátíðlegi hversdagsleiki

119

Mynd

120

Mynd

121

Mynd
Mynd gærdagsins

122

Mynd

123

Mynd
Himinn sem sést mjög illa á þessari mynd en er vel heppnaður þegar maður er með hann fyrir framan sig. Ekki mjög afgerandi og því þarf ég að mála eitthvað beitt og sterkt undir hann. Hann mun ekki stela neinu þessi himinn. Síðan er það varðarrýmið í vinnunni krotað í skissubók.  Ég er að drepast úr sköpunargleði þessa dagana- hreinlega alveg að springa. Það líður kannski hjá, hver veit. Ókláruð málverk í vinnuherberginu kalla á mig allan daginn. Sjálfsagt væri þetta ekki svona skemmtilegt ef maður ynni við þetta.