Færslur

Sýnir færslur frá desember, 2013

32

Mynd
Oft gerast góðir hlutir þegar maður vinnur hratt. Mjög hratt. Kannski er maður heldur ekki jafn viðkvæmur fyrir niðurstöðunni.  Á veitingastaðnum hægra megin átum við Stebbi oft 5 rétta máltíð á 55 franka (þá ca. 600 ISK) og vín hússins kostaði 16 franka per 0,5 líter (minna en 200 kall).  Ef gengið væri inn götuna sem horft er eftir kæmi maður að götunni sem ég og Stebbi bjuggum í eftir 50 metra. Lifi Google Street View.

33

Mynd
Þarna bjuggum við Stebbi. Ég klúðraði henni eiginlega strax og þarf að endurtaka. Með vatnslitum þarf maður að ákveða allar umferðir og sjá allt fyrirfram. Ég þurfti að mála skugga yfir fullkláraða veggi og glugga. Myndin er kámug

34

Mynd

35

Mynd
Gerði tilraun með himinn sem eyðilagðist en ákvað samt að klára verkið.

36

Mynd
Stal fyrirmynd af instagram hjá Ingimari frænda sem er að þvælast í Armeníu. Krotaði hratt upp aftan â ónýtt málverk. Krotaði svo upp eitthvað sem átti að vera ég. 

37 (óklárað - ónýtt)

Mynd
Var að klára þessa en reyndi einhverja speglun á sjónum sem ég réð ekki við og allt rann til. Langaði til að rífa þetta í klessu og öskra, ætlaði að brjóta spjaldið en náði að róa mig. Ég lærði allavega eitthvað á þessu. Góða nótt

38

Mynd
Reyndi að fanga jólastemmningu. Gekk ekki alveg. Gleðileg jól samt.

39

Mynd
Það varð óvart smá jólafílingur í þessari. Happy hollidays!

40

Mynd
Bara til að setja inn eitthvað

41

Mynd
Ekki spyrja mig afhverju ég málaði þessa mynd.

42

Mynd
Þetta portrait lærist nú. Þessi er mun betri en sú síðasta

43

Mynd
Jólakristur. Ég kann ekki að gera portraitmyndir. Nota  bara þá liti og skugga sem mér detta í hug. Augun eru pínu gervileg.

44

Mynd

45

Mynd
Þessi tókst betur en myndin í gær. Helmingi minni líka. Nú tókust reyndar blessaðir stöplarnir eiginlega ekki nægilega vel

46

Mynd
J

47

Mynd
Fór á upplestur og skissaði í leiðinni. Finnst ennþá óþægilegt að skissa innan um fólk og því var myndin ekki alveg að gera sig. Skánaði við málun. Prófaði svo rjúpu.

48

Mynd
Tók skissubókina með á markað

49

Mynd
Frá í gær

50

Mynd

51

Mynd
Indverskt blek með fjaðurpenna og bambus og svo vatnslitað. Þessi pappír var alveg ónýtur fyrir blek. Gerði allt í öfugri röð en hann sökk allavega ekki

52

Mynd

53

Mynd
Einhverjar skissur. Þarfasti þjónnin er skárri

54

Mynd
Þessi ber þess merki að ég vissi ekki hvað ég var að fara að gera . Ætlaði að henda henni half way through en svo lagaðist hún. Svo fór ég yfir strikið

55

Mynd

56

Mynd
My friend from the future

57

Mynd
Gatan mín

58

Mynd
Búinn að reyna allt í kvöld. Á reyndar spennandi himinn á lager en endaði á að gera skáp á nýjum stað

59

Mynd
Kláraði að mála mynd frá í gær af kunnulegu viðfangsefni. Prófaði að láta allt vera blautt eftir rigningu og lenti í bölvuðum ógöngum. Reyndi svo  að bjarga mér út úr því með frjálsri aðferð þar sem þetta var að fara til fjandanns. Sletti bara vel af málningu og úðaði vatni yfir. Lét það bara flakka. Myndin lagaðist við það.  Teiknaði svo það sem ég sá í glugganum 

60

Mynd
Náði ekki að klára þessa. Er byrjaður að mála og fokkaði henni upp

61

Mynd
Þessi er allt í lagi miðað við hvað ég er lélegur í portrait. Guðrún horfir á Downtown Abbey