Málað til að mála og Fúsi

Í kvöld málaði ég bara til að mála- sem hljómar kannski skringilega. Stundum bara verð ég en hef samt ekki eirð í mér til að vanda mig. Finn bara mynd af einhverju og byrja á fullu. Ákveð ekki fyrirfram hvernig ég ætla að vinna verkið og þá endar þetta yfirleitt í ruslinu. Vantar einhver góðan innblástur.

Annars horfðum við hjónin á Fúsa í kvöld og vorum alveg rosalega hrifin. Það er óhætt að segja að Gunnar Jónsson eigi skilið öll þau verðlaun sem hægt er að hlaða á hann fyrir frammistöðuna.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Negri í Þistilfirði

Tour de France 101