Guðrún frá Lundi

Ég las bók eftir Agatha Christie í fyrsta skipti á ævinni í dag. Morðið í austurlandahraðlestinni er einhver versta bók sem ég hef lesið. Mér datt í hug að hún (Christie) væri Guðrún frá Lundi þeirra Breta. Ég tek það þó fram að ég hef bara lesið eina bók eftir Guðrúnu frá Lundi, en hún var hálf eitthvað hryllileg. Ég dáist samt mjög af henni sem persónu og hún hefur verið hörku kelling.

Í tilefni af þessu öllu var portrait dagsins hraðskissa af G frá L

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Negri í Þistilfirði

Tour de France 101