Chat GPT og þjálfun
Mynd: https://lighthouseguild.org/ Stundum leik ég mér að því að spyrja spjallmenni út í æfingar, æfingaplön og mataræði. Ég ætla ekki að segja að þetta sé fullkomið en það er svo mikið betra að nota þetta heldur en að leita sjálfur á netinu. Maður getur afmarkað og mótað spurningarnar svo nákvæmlega og svo getur maður leitt spjallmennið áfram í samtalinu. Kannski var maður ekki nægilega skýr til að byrja með og þá fyllir maður bara í eyðurnar og fær uppfært svar. Þetta er eins og að tala við einhvern. Í dag á ég 2 klst. endurance æfingu og ég er búinn að ákveða að éta bara banana til að komast í gegnum hana. Ég bað því vin minn um að setja upp plan (fueling strategy) fyrir æfinguna. Spurning: "I'm 64 kg and my FTP is 260. I'm taking a two hour endurance ride today @170 watts. I want to fuel my ride only with banana's. Can you set up a fueling strategy for me and include fluids?" Svar: Certainly! Fueling for a two-hour endurance ride at 170 watts requires a bala...