Jim Carrey
Er að horfa á heimildarmyndina Jim and Andy sem er svona "bakvið tjöldin" heimildarmynd um gerð Man on the moon. Ætla s.s. ekki að fara neitt mikið út í þá sálma en get sagt að þetta er afskaplega áhugavert. En ástæðan fyrir því að ég skrifa þetta er ein setning sem Jim segir í myndinni, og mig langar til að eiga einhersstaðar skráða. "I learned that you can fail at what you don't love, so you might as well do what you love". Já þannig er nú það.