Meiri Sigurður

Upp úr blóðrauðum sjónum rekur hann snjáldrið, Sigurður Ingi, með þang bakvið eyrun. Ekki ólíkur sel með eyru. "Sjáðu blóðsjóinn Sigurður... sjáðu þörungablómann, eins og gjafvaxta ungmey á tunglbjartri nótt".

Sólmyrkum selsaugum starir hann á mig og segir "Neftóbak maður minn, allt þetta neftóbak".

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði