You can't make this shit up
Um daginn var ég að hlusta á Útvarp Sögu og þá hringdi inn maður sem kunni skýringu á því hversvegna lambakjötið seldist ekki nægjanlega vel. Hann hafði borðað á veitingastað fyrir austan fjall og pantað lambasteik. Hún var borin fram blóðug!!! Það þarf bara að kenna kokkum landsins að elda svo þetta dýrindis kjöt fari að seljast.