You can't make this shit up

Um daginn var ég að hlusta á Útvarp Sögu og þá hringdi inn maður sem kunni skýringu á því hversvegna lambakjötið seldist ekki nægjanlega vel. Hann hafði borðað á veitingastað fyrir austan fjall og pantað lambasteik. Hún var borin fram blóðug!!! Það þarf bara að kenna kokkum landsins að elda svo þetta dýrindis kjöt fari að seljast.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði