Ólafur
Tilraun til Ólafs Thors Sumir menn eru myndarlegri en aðrir menn. Öllu heldur, sumir líta bara einhvernveginn þannig út að maður verður að reyna að teikna þá. Er búinn að taka smá syrpu núna, fyrst á Davíð Stefánssyni en datt síðan niður á Ólaf Thors. Hann var með eitthvað svo mergjað hár. Ég er ekki ennþá búinn að ná honum, sérstaklega ekki nefinu, en það kemur. Ég veðraðist allur upp við prósann sem ég fékk um daginn frá Gene. En ég ætla samt ekki að semja prósa um Ólaf Thors. Kveðja, Bjarni