Gaman

Það er gaman að sjá að það er ennþá traffík hérna á síðunni hjá mér. Mér þykir vænt um það. Sérstaklega í ljósi þess hvað ég er lélegur við þetta orðið. Ég er hinsvegar að blogga yfir mig fyrir hönd Skútustaðahrepps á  nýrri síðu Íþróttamiðstöðvarinnar. Það er ótrúlega gaman í vinnunni og ég er að reyna að láta gott af mér leiða. Markaðsetja og skipuleggja, þrífa og panta, bókhald og fleira. Mér finnst ég allt í einu hafa dottið á rétta hillu.

Kveðja, Bjarni

Ps. verið velkomin í sund og ræktina hjá okkur...........

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði