Færslur

Sýnir færslur frá október, 2016

Reynihlíð

Mynd
Ég væri nú ekki hissa þó fólk væri búið að gefast upp á að kíkja í heimsókn hingað. Byrjaði að mála aðeins aftur enda einhver verkefni farin að safnast upp. Ágætis mynd af Reynihlíð. Himinn góður allavega.