Reynihlíð


Ég væri nú ekki hissa þó fólk væri búið að gefast upp á að kíkja í heimsókn hingað.

Byrjaði að mála aðeins aftur enda einhver verkefni farin að safnast upp. Ágætis mynd af Reynihlíð. Himinn góður allavega.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði