Ég er búinn að vera að horfa á sjónvarpsþáttaseríuna Narcos sem fjallar um ris og fall hins alræmda eiturlyfjabaróns í Kolimbíu, Paplos Escobar. Hann virðist snemma hafa ákveðið að ef hann ætti að falla þá tæki hann alla með sér frekar en að gefast upp.