Ég er búinn að vera að horfa á sjónvarpsþáttaseríuna Narcos sem fjallar um ris og fall hins alræmda eiturlyfjabaróns í Kolimbíu, Paplos Escobar. Hann virðist snemma hafa ákveðið að ef hann ætti að falla þá tæki hann alla með sér frekar en að gefast upp.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði