Færslur

Sýnir færslur frá mars, 2016

Fjöll og með því

Mynd
Erum stödd í Skagafirði þar sem við sátum fermingarveislu í dag- en sluppum þó við kirkjuna. Það var heldur leiðinlegt veður framan af degi en svo fór nú heldur að rætast úr. Ég tók bíltúr seinnipartinn um Hjaltadalinn til að ná mér í myndir og innblástur. Sólin braust stundum í gegnum skýin og skreytti fjallstoppana með magnaðri birtu. Hestar, sina, girðingastaurar, gaddavír, leysingapollar og blár himinn allt í bland- ekta Skagafjörður. Ég varð fullur eldmóði og gat ekki beðið eftir að taka upp penslana. Nú sit ég við tölvuna og er búinn að henda 6 myndum í ruslið. Ég hefði átt að hætta strax eftir fyrstu því ég var ekki með þetta í puttunum í kvöld. Stundum finnur maður það en nú hlustaði ég ekki og græddi því lítið á þessu. Svona er þetta stundum. Fyrir ofan eru 2 myndir sem ég var að spreyta mig á en bíða betri tíma.

HverFjéll?

Mynd
Mig vantar eiginlega að eiga fleiri Mývatnssveitarmyndir í ramma. Það er nú svona helst þær myndir sem fólk biður um. Ég tók smá bíltúr í gær í góða veðrinu og smellti af nokkrum myndum. Ég hef nú ekki oft málað Hverfjall en finnst alltaf fallegt útsýnið- frá þeim stað sem ég held örugglega að heiti Varmholt, af þjóðveginum vestan við Varmholtsgjá- og til suður. Rétt við réttina. Ég gerði í raun tvær myndir. og þessi var betri. Á hinni var Hverjall fallegra en skógurinn og hraunið heppnuðust betur á þessari . Ég geri eina en.

Geysir

Mynd
Dustaði rykið af einhverjum Geysis- hugleiðingum í tengslum við hugsanlegt verkefni. Lítur svolítið út eins og limur (kannski er það bara sjúkt hugarfar hjá mér). Ég er búinn að vera í sífelldum vandræðum með forgrunnana í þessum Geysis myndum, en ég held ég nái að massa þetta næst- eða þarnæst.

Hitt og þetta

Mynd
Hér er ég mættur aftur hálf aumingjalegur eftir mislukkaða tilraun til að yfirfæra bloggið mitt á eitthvað hrognamál. Ég veit ekki hvað ég var að hugsa með þetta allt saman. Ég veit reyndar ekki hvað ég er að hugsa um að gera við þetta blogg eftir allt saman. Það sakar svo sem ekki að hafa helstu upplýsingar á ensku. Ég er samt eiginlega farinn að hallast að því að ég haldi þessu bloggi bara fyrir mitt gamla skrifpúlt þar sem ég læt móðann mása og reyni frekar að að finna annan vettvang til að selja verkin mín. Sennilega er FB bara betra í það. Ég hef verið í hálgerðri lægð, jafnvel pásu í myndlistinni. Í gærkvöldi spýtti ég samt í lófana, tók einhvern afgangspappír og sleppti aðeins fram af mér beislinu. Hemmi í Vogum- véfréttin nýja- er fyrir ofan að bera tíðindi í hús með sláturkeppi í mal sínum. Fyrir neðan eru snæviþakin fjöll í Eyjarfirði og bátar á Dalvík. Sú mynd var gerð án teikningar. Ég veit ekki alveg hvað ég geri fyrir sýninguna mína á Dalvík- kannski eitthvað aðeins ...

To tight

Mynd
I´m not going to say much about this one. I´m happy with the mountains though...

Abstract landscape

Mynd
It's funny how people that do not paint think it´s easy to paint abstract. Most of them probably do not appreciate it anyway- that could be apart of the reason. I found this Swedish painter online today who paints this wonderful abstract landscapes. I decided to go half sheet and give it a try and of course I took it to far- but it was fun. The scene is from a cross country skiing trip from two weeks ago. It´s a little peninsula or island in Mývatn called Slútnes.

Boat closeup

Mynd
I was asked to exhibit in Dalvík next June. I was not sure about it at first- but it was hard to say no. The exhibition will be held in their beautiful Cultural center and I will probably bring 50/50 old and new paintings. The new paintings will probably be postcard sized big brush paintings. Very very loose. Today I started playing around with a boat scene from Dalvik harbor. It was actually not that good but I liked this cropped image.

Yesterday´s sketch

Mynd
I forgot to put something in here yesterday. It´s funny how the new social medias change how we use or look at blogs. I hardly ever visit any blogs anymore myself- at least not unless someone share´s it on Facebook first. And now when I hardly express myself in written langues like I used to, I somehow feel that there is not that much use for it anymore.  Well, now I´m just babbling. Anywho..... this sketch is from a cross-country skiing trip I took with my dear friend David. I took a reference photo when we were getting close to Grimsstadir, where David lives. I call the sketch "A thinker looking home".

Boat sketch

Mynd
A quick boat sketch

Skútahraun

Mynd
This is one of the streets in the neighborhood. The scene is maybe a wee bit to warm for a winterscene?

The village

Mynd
A quick sketch of our village in the frost and snow.