-7
Mér fannst ég eiga eitthvað óklárað. Guðrúnu fannst hún reyndar líta út eins og gamall karl á myndinni og svo er hún pínu appelsínugul. Það er allt í lagi. Skuggarnir eru eiginlega öfugir og ég nota heita og kalda liti kolvitlaust þarna. Hefði þurft að hugsa betur áður en ég byrjaði og þarf að lesa mig aðeins meira til.