Færslur
Sýnir færslur frá september, 2013
129
- Fá tengil
- X
- Tölvupóstur
- Önnur forrit
Mynd frá í gær. Það er svo merkilegt, að þegar maður heldur að maður sé að ná tökum á þessu, kemur alltaf smá bakslag. Ætli þetta sé ekki svona eins og klassíska 2 skref áfram, 1 afturábak- dæmið. Svindlaði reyndar pínu núna á þessari mynd. Gerði bara himininn í gærkvöldi en bætti svo húsunum undir í dag. Teiknaði reyndar eitthvað meira í gær en það er ekki birtingarhæft. Guðrún var að koma heim frá Grænlandi, ég var að knúsa hana. Hólmar og sker í lagi á þessu verki en húsin og báturinn eru frekar vond. Himininn reyndar líka þegar maður er með myndina fyrir framan sig. Jæja það gengur betur næst.