Golf
"Ég hef aldrei náð að mastera 9 holuna á Hlíðarendavelli". Svona tók ég til orða í dag þegar ég spilaði golf í góðum félagsskap. Svona hefði sennilega líka Snorri Sturluson orðað þetta hefði hann spilað golf við Jónas Hallgrímsson.
Hugleiðingar fiskasálfræðings