Golf

"Ég hef aldrei náð að mastera 9 holuna á Hlíðarendavelli".

Svona tók ég til orða í dag þegar ég spilaði golf í góðum félagsskap.

Svona hefði sennilega líka Snorri Sturluson orðað þetta hefði hann spilað golf við Jónas Hallgrímsson.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
eins og Heiðar Austmann sagði þegar hann var rekinn í gegn andartaki áður en kveikt var í Bergþórshvoli "eigi veit ek hvort Skarphéðinn er heima en hitt veit ég að sjöan er það, það er fokkíng ljóst" og hneig hann svo dauður niður

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði