32
Oft gerast góðir hlutir þegar maður vinnur hratt. Mjög hratt. Kannski er maður heldur ekki jafn viðkvæmur fyrir niðurstöðunni. Á veitingastaðnum hægra megin átum við Stebbi oft 5 rétta máltíð á 55 franka (þá ca. 600 ISK) og vín hússins kostaði 16 franka per 0,5 líter (minna en 200 kall). Ef gengið væri inn götuna sem horft er eftir kæmi maður að götunni sem ég og Stebbi bjuggum í eftir 50 metra. Lifi Google Street View.