Vikulokin
| Svona á þetta að vera- rest af Kanarí og svo 3 vikur VO2 max. |
Það hefur verið stöðuleiki í þjálfun hjá mér og ég held örugglega einhverjar framfarir. Var að klára þriðju vikuna í VO2max blokk og ég held að þetta sé allt á uppleið. Æfing í fyrradag (5x4mín) var alveg prímagóð og ég bætti mig í kverju setti og endaði á að halda vöttum sem ég hef ekki séð síðan í fyrrasumar. Nú er bara að reyna að halda sér hollustumegin í lífinu og helst ná að lengja löngu æfingarnar þar sem það eru 3 x 200ish keppnir framundan í sumar.
Bara jól!
Ummæli