Dauðalyfta
Dauðalyfta |
Ég er búinn að vera nokkuð duglegur að halda lyftingarútínunni gangandi og finn strax að það er að hafa jákvæð áhrif. Ég reyndar missti úr réttstöðulyftu í síðustu viku en tók vel á því í gær. Þó það hafi bara dottið út ein vika þá finn ég aðeins fyrir strengjum í dag, sérstaklega í mjóbakinu. Það er alveg eðlilegt.
Af stóru lyftunum í lyftingum þá finnst mér ég ráða einna best við réttstöðulyftuna. Ég á alltaf svolítið erfitt með hnébeygju, en þar þarf ég virkilega að passa á mér hnéin og mjóbakið. Og ekki er ég sterkur í bekkpressu.
Ég held að þetta sé örugglega sjöunda vikan hjá mér í ræktinni og ég hef verið að vinna mig hægt og rólega upp. Ég tek yfirleitt hverja þyngd tvisvar, byrja í 10 endurtekningum og vinn mig svo upp í þyngdum og fækka endurtekningum. Lokaþyngdina tek ég 2x2 og þá er ég að taka 110 kg. sem er eflaust ágætt fyrir mann sem er í kringum 68 kg.
Ég átta mig ekki á því hvað ég gæti tekið þung í réttstöðu en ég tek aldrei það þungt að ég missi réttu stöðurnar eða fari að þjösnast á bakinu. Ég vil frekar vinna mig hægt og rólega upp og gera þetta vel.
Á morgun er hnébeygja (+fullt af öðru drasli) og mig minnir að ég hafi verið kominn í 80 kg. í síðasta settinu síðast þegar ég fór. Þá var ég reyndar aðeins kominn í vandræði með að gera þetta nægilega vel þannig ég kannski verð bara á svipuðum slóðum á morgun.
Að lokum skulum við sjá hvað Chat GPT segir um réttstöðulyftu:
Að lokum skulum við sjá hvað Chat GPT segir um réttstöðulyftu:
Deadlifts offer a wide range of benefits, making them one of the most effective exercises in strength training. Here are 10 good things deadlifts can do for you:
1. Full-Body Strength Development
- Deadlifts engage multiple muscle groups, including your legs, back, core, and grip, making them a great exercise for overall strength.
2. Improved Posture
- Strengthening the muscles in your back, especially the lower back and traps, helps maintain better posture and reduces slouching.
3. Increased Core Stability
- Deadlifts challenge your core muscles, particularly the deep stabilizers, helping you build a strong and functional core.
4. Enhanced Grip Strength
- Holding heavy weights during deadlifts improves your grip strength, which is crucial for other lifts and everyday tasks.
5. Better Functional Fitness
- Deadlifts mimic everyday movements like lifting heavy objects, making them a functional exercise that improves real-world strength and movement patterns.
6. Boosted Metabolism
- Because deadlifts involve large muscle groups and burn a significant number of calories, they help boost your metabolism and promote fat loss.
7. Improved Athletic Performance
- Deadlifts enhance power, speed, and coordination, which can improve performance in various sports and physical activities.
8. Stronger Posterior Chain
- Deadlifts target the muscles of the posterior chain (glutes, hamstrings, and lower back), which are crucial for athletic power and preventing injuries, especially in the lower back.
9. Injury Prevention
- Strengthening your lower back, core, and hamstrings through deadlifts reduces the risk of back injuries and improves your overall resilience.
10. Bone Density Enhancement
- Lifting heavy weights like deadlifts places stress on your bones, encouraging them to grow stronger and denser, which is important for preventing osteoporosis.
Incorporating deadlifts into your training can lead to improvements in strength, body composition, athletic performance, and overall health.
Og að lokum má náttúrulega bæta við að þessi æfing bústar vel upp testósteróni sem er fínt fyrir karla á mínum aldri.
Ummæli