Happy

 Frábær dagur. Veðrið er gott, ég er búinn að tala við flest það fólk í dag sem mér þykir vænst um og svo er ég að fara að labba niður í bæ til að éta grillaðar risarækjur með Þórði. Er ekki í lagi stundum að vera bara ógeðsla þakklátur fyrir lífið? Já og vera jafnvel svolítið væminn?

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði