Hlaupadagbók XI

Hlaup: 11

Dagsetning: 21.04.2020

Tegund: Stubbur

Leið: Innbæjarhringur í kringum tjörnina

Gír: Nú var ég búinn að hvíla mig í nokkra daga og það hafði mikið að segja. Mér leið bara ágætlega mest allan tíman.

Vegalengd: 2,3 km.

Samtala: 54,2 km.

Annað: Það er sennilega fín hugmynd að reyna að fara ca. 10 svona stubba og sjá hvort maður fari ekki að venjast þessu.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði