Sólríkur dagur


Ég málaði aðeins í gærkvöldi og það gekk svona upp og ofan. Leitaði mér að einhverjum stemmningsmyndum frá Akureyri á netinu og langaði til að halda áfram í einhverri bæjarstemmningu. Ég hélt líka áfram við að æfa mig með einum lit. Myndin hérna fyrir ofan er reyndar í voðalega skrítnum hlutföllum en ég er nokkuð ánægður með það sem ég vildi ná fram, þ.e að það væri sólríkur dagur og bjartur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði