Sky blue Sky



Ég er búinn að vera með æði fyrir þessu lagi síðustu daga eftir að það dúkkaði upp á einhverjum playlista á Spotify. Þetta hitti mig beint í hjartastað, en ég var samt ekkert að spá í textanum. Nú las ég hann yfir og þá sér maður hvað lagið nær ótrúlega vel að túlka ákveðið hugarástand. Hér er brot úr honum:
 With a sky blue sky
This rotten time
Wouldnt seem so bad to me now
Oh, I didnt die
I should be satisfied
I survived
That's good enough for now
Þær koma ennþá dýfurnar í þessu helvítis ferli en við skulum vona að þetta fari að skána eitthvað. Maður veit allavega að maður lifir þetta af. 

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Bikarmót #1 - 2023 - Recap

Negri í Þistilfirði