Ortlieb komnar í hús


Nú er ekki aftur snúið þar sem hjólatöskurnar eru komnar í hús. Hlakka til að máta þær á hjólið þegar það kemur og prufa að pakka í þær. Við fyrstu skoðun fara þær fram úr væntingum. Það er hægt að fá dýrari og flottari týpur af Ortlieb en þessar eru samt mjög gæðalegar og 100% vatnsþéttar. Samanlagt tæplega 70 lítra geymslurými. Svo er ein taska framan á stýrið fyrir síma, veski, gleraugu og annan búnað sem maður getur þurft að grípa til.

Nú er bara að panta flugmiða.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði