Kynbætur


Hér kemur eitthvað sem ég veit að allir hafa beðið lengi eftir. Um daginn þurfti ég að fara inn á hagstofan.is til að ná mér í einhver gögn (búinn að gleyma hvað það var). Eitt leiddi af öðru og ég endaði með því að bera saman fjölda mjólkurkúa og mjólkurframleiðslu í tonnum síðan 1980. Hver hefur ekki lent í því?

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði