123


Ég er kominn á það stig að mér finnst ég þurfi að blogga daglega. Jafnvel þegar ég hafi ekkert að segja. Miðað við það sem hefur á dag minn drifið gæti ég greint ítarlega frá:

  1. Alþjóðlegri stjórnunar- og verndaráætlun fyrir 3 helsingjastofna (Grænlands, Svalbarða og Rússlandsstofnun)
  2. Sagt frá öskudagsbúningakaupum í Hertex með Dagbjörtu Lóu
  3. Uppskrift af grænmetisrjómameðlæti
  4. Hvernig ég bar á vaxjakkann minn
Ég ætla að melta þetta til morguns.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði