Teaser


Held áfram að mála og mála og er í raun kominn með 6 myndir sem koma til greina á sýningu. Þessi hér að ofan sú síðasta. Hún var ekki að virka en svo bleytti ég upp vatnið og gerði speglanir sem tókust vel. Það er gott að vera byrjaður að mála aftur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði