Meira mála mála

Eitthvað hefur maður haldið áfram að mála. Það er gott og mér líður yfirleitt betur þegar ég mála. Þessa dagana reyni ég að sleppa svolítið fram af mér beislinu og hafa ekki áhyggjur af útkomunni. Mála bara með pensli, sleppa því teikna og láta það vaða. Stundum gott og stundum ekki eins gott, en yfirleitt betra en maður hafði þorað að vona.

Bláfjall (28x38cm) vatnslitir á pappír

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Negri í Þistilfirði

Bikarmót #1 - 2023 - Recap