Málað


Reif upp málningadótið í kvöld og málaði eina mynd. Reyndar 2 en hin var mög slæm. Þessa málaði ég með nokkuð stórum flötum pensli og teiknaði ekki neitt áður. Allt mjög frjálslegt og það var fyrir öllu að þetta var skemmtilegt. Óþvingað og skemmtilegt. Myndir sem er gaman að mála verða yfirleitt góðar.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði