Eftir hádegismat 29.03.2017

Seltjarnanes

Frá húsi á nesinu leggur reyk. Ekki mjög svartur, hæfilega áberandi, ekki of þykkur. Ef maður væri að panta reyk, þá væri það akkúrat þessi reykur.

Bakvið húsið standa tveir menn í bláum samfestingum og brenna skjöl.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði