Kofi



Nú höfum við fengið húsið afhent og ég er búinn að skoða kofann í garðinum. Þennan sem passar við snjóinn og grenitrén. Það er smá saggalykt í honum enda ekki mjög þykkur í skrápnum. Mig langar að einangra hann og koma dótinu mínu þar fyrir. Sjáum hvað gerist.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði