Tvær í viðbót

Akureyri er föst undir nálinni hjá mér. Þetta eru 2 lauslega unnar skissur- svona atmospheric pælingar. Þær eru bara unnar á á frekar sléttan Bockingford pappír sem dregur ekki vel í sig raka og lit og því eru þær frekar litlausar.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði