Ingimar Eydal


Ég er eiginlega ánægðari með þessa heldur en myndina frá í gær. Ég ákvað að einbeita mér að stóru formunum, fá meiri contrasta og einfalda þetta niður eins og mögulegt er. Auðvitað gleymdi ég mér aðeins í díteilunum. Það fyndnasta er samt að ef maður ber saman stærðina á ruslatunnunni og mannverunni, kemur í ljós að hann hlýtur að vera dvergur. Well.....  Ég ætla að halda áfram að dunda mér við þetta mótíf og gera aðra í kvöld

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði