Vetrarskissa

En einu sinni en bankar veturinn uppá hjá mér og nú í formi skissu sem ég gerði af Hverfjalli eftir mynd frá Agli. Ég gerði hana með frekar stórum flötum pensli sem jólasveinninn gaf Brynleifi í skóinn.



Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði