Meiri kódilettur

Tók aftur mynd í kódilettunum og langaði til að mála eftir. Heildar fílingurinn er fínn í henni en ég myndi vilja breyta ýmsu. Smá mistök í skuggum og ljósin voru ekki nægilega vel gerð.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði