Bókin

Reyndi að gera vetrarmynd með nýjum pensli sem ég var að fá í pósti. Var samt ekki upplagður,reyndi að flýta mér og fór á endanum í fýlu við myndina og hún varð ljót. Maður verður að vera með gott vibe þegar maður málar- það gengur ekkert að vera þreyttur. Gerði svo eina kontorteikningu fyrir nýja verkefnið.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði