Aftur að bátum

Ég leitaði uppi þessa ljósmynd sem ég tók í sumar nú í kvöld þegar mig langaði allt í einu til að mála báta. Ég reyndi að einfalda þetta eins mikið niður og ég mögulega gat og notaði svo stóran pensil. Þetta er ekki alveg ónýtt en ekki alveg gott heldur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði