Tvær tommur

Nú liggja loks engar myndir fyrir til að mála eftir pöntun. Því ákvað ég að leika mér bara og gera eitthvað út í loftið. Gerði smá æfingu- mynd sem ég vann hratt og notaði bara 2" flatan pensil

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði