Norður yfir heiðar

Færði mig aftur norður fyrir heiðar og gerði eina skissu frá kunnulegri slóðum. Sólin vermir grund og trjátopparnir í Höfða bærast í sunnan golunni. Helvítis vargurinn fer undir ermarnar og bítur mann í úlnliðina.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði