Kuldi

Maður varð eitthvað inspíreraður af veðrinu og kuldanum í dag. Nú er frostið komið í -22°C og ég stend inni og mála. Datt í hug að mála þetta útsýni út um eldhúsgluggann. Snjóruðningur, hús og tré.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Bikarmót #1 - 2023 - Recap

Negri í Þistilfirði