Jólakortabrjálæði

Í dag byrjaði ég að reyna að koma út jólakortunum og er óhætt að segja að það hefur gengið vonum framar. Þau hafa eiginlega bara runnið út eins og heitar lummur!! Ég á samt eitthvað af pökkum sem verða til sölu á jólamarkaðnum í Jarðböðunum á morgun. Gaman að þessu.... utanvið að ég hef ekki tíma til að mála þær myndir sem ég á eftir að klára fyrir jólin.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði