Gleðileg jól

Það er fallegur jóladagur hjá okkur í Mývatnssveitinni. Hæfilegt frost og góð stilla. Þetta veður sem hefur svo oft nýst vel til rjúpna eða gönguskíðaferða. Það verður nú samt væntanlega ekki mikið úr neinu slíku þennan daginn.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði