Krísan


Ég vil minna á að sýningin mín er ennþá í gangi á Friðriki V á Laugarveginum í Reykjavík. Ef maður ætlar ekki að fá sér snæðing er sennilega best að mæta um kl. 17.30 og taka hring í salnum. Verkin er líka hægt að sjá með því að smella á "KRÍSA" á stikunni hérna fyrir ofan. Það er slatti af myndum eftir til sölu, m.a. þessi mynd sem heitir Haust við Kráká.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði