Bláfjall frá nýju sjónarhorni

Mér hefur reyndar alltaf fundist Bláfjall fallegast frá þessu sjónarhorni, einhverra hluta vegna. Þessi mynd er stór og ég hef þegar ráðstafað henni- eða ég held það. Ég held hún sé góð. Það kemur í ljós með tímanum.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði